Notre Dame Paris
Cathédrale Notre-Dame de Paris, Notre Dame, Paris, France,

Cathédrale Notre-Dame de Paris | Notre Dame kirkjan í París

Regular price 1.600 kr Sale

Icelandic below

A historic building that took almost 200 years to construct, her beauty almost taken by flames on Monday 15th April 2019. 100s of Parisian firefighters went about their work, keeping the stone doused and saving Notre-Dames heart. 

From Artists to Architects, we have created an archive of paintings, photographs, illustrations and drawings over generations, capturing her form and beauty. Archives like this can ease the colossal task of rebuilding. 

I draw to record, to speak. Sketching is a language to me and my sketchbooks often work as diaries - this is one of the reasons why I hold onto them. I visited Cathédrale Notre-Dame de Paris a few years back, grabbed lunch to go and walked round the corner to sit by the River Seine to sketch this beautiful building. 

In the hope of helping raise awareness, support and gratitude to the Parisian firefighters, Layoutlines is offering 50 limited edition prints of this Cathédrale Notre-Dame de Paris hand drawing by Sonia Nicolson-Gudrúnarson. All profits will be donated to Fondation du Patrimoine.

Limited Edition, Signed Prints

Print size: 148 x 210 mm5.8 x 8.3''

not sold framed

--- 

Notre Dame kirkjan í París.

1600 krónur

Skattar innifaldir.

Söguleg bygging sem var tæp 200 ár í byggingu, næstum eyðilögð í eldi 15. Apríl 2019. Mörg hundruð slökkviliðsmanna lögðu líf sín í hættu við að bjarga því sem bjargað varð.

Listamenn hafa í gegnum aldirnar teiknað, málað og ljósmyndað þessa sögufrægu byggingu til að reyna að ná inntaki hennar, fegurð og glæsileika. Slík verk munu vonandi hjálpa til við endurbygginguna sem framundan er.

Ég teikna til að skrásetja umhverfi mitt. Teikning er fyrir mér tungumál, þar sem ég get skráð heiminn eins og ég sé hann og teikningar mínar mynda nokkurs konar dagbók – sem er ein af ástæðunum fyrir því að ég held í þær. Ég heimsótt Notre Dame kirkjuna fyrir nokkrum árum, fékk mér snæðing og settist niður við Signu og teiknaði kirkjuna á góðum degi.

Í þeirri von að geta stutt við endurreisn kirkjunnar og sem þakklætisvott við slökkvilið Parísar, býður Layoutlines upp á 50 teikningar af Notre Dame kirkjunni, handteiknaðar af Soniu Nicolson-Guðrúnarson. Allur ágóði af sölu teikninganna mun renna til Fondation du Patrimoine.

Takmarkað upplag, númeraðar og merktar.